Viltu tilheyra hópi sem hugsar út fyrir ramman og finnur leiðir til þess að búa til nýja hluti úr gömlu?
Þessi klúbbur er fyrir þig ef þú hefur gaman af að skapa, gefa gömlum hlutum nýtt líf, læra eitthvað nýtt, vera umhverfisvæn og spara peninga í leiðinni.
Með inngöngu í klúbbinn færð þú:
- Allt efni sem komið hefur inná Úr geymslu í gersemi frá upphafi.
- Aðgang að nýjum kennslumyndböndum í hverjum mánuði.
- Aðgang að prentanlegum gögnum sem þú getur átt alla ævi.
- Allt efnið er inná lokuðu svæði sem þú getur nálgast hvort heldur sem er í símanum eða tölvunni þinni.
- Aðgang að appi sem þú getur hlaðið niður í síman þinn.
________________________________________________________________
Um leið og þú ert búin að skrá þig færðu tölvupóst með link inná fundinn og annan til þess að komast inná þitt svæði svo þú getir byrjað að skapa strax í dag.
________________________________________________________________
P.s. mörg stéttarfélög greiða niður svona námskeið.
________________________________________________________________
Dæmi um það sem er í klúbbnum:
- Hausthringirnir
- Málningaráskorun
- Eldstæði
- Hamingjuvefbókin.
- Gjafabréfavefbókin
- Fullt af hjörtum til útprentunar
- Samspil steypu og glers
- Málningartækni
- Blóm úr efni
- Veggverk
- Barnaefni
- Yfirfærsla á grafík
- Allskonar kransagerð
- Kertagerð
- Snyrtivörur
- GIldavefbókin
- Jólaefni
- Páskaefni
- Fermingarvefbók
- Hvatningarvefbók
- Heimsóknir
- Og svo margt fleira.