14.790,00 ISK

An account already exists with this email address. Is this you?

Sign in
 

Aðventudagatals námskeið

Langar þig að gleðja einhvern í desember?

Þá er sko upplagt að gera aðventudagatal.

Á þessu námskeiði færðu:

  • Hugmyndir af allskonar aðventudagatölum
  • Hugmyndir af innpökkun og merkingum
  • Ýmsa lista með hugmyndum.
  • Miða og grafík sem þú getur prentað út og notað til að merkja pakkana. 

Þú hefur aðgang að myndböndunum í 18 mánuði, en prentanlegu gögnunum getur þú hlaðið niður og átt um aldur og ævi.

Á hverjum degi í 10 daga opnast á nýja hugmynd af dagatali.

 

 

Þetta segja þátttakendur:

þér hefur tekist af smita mig af þínum góða sköpunarkrafti, nú sit ég á kvöldin og bý til aðventudagatöl, tími ekki að fara að sofa. Þetta er alveg brilljant

Sigríður

Takk fyrir, það er svo gaman að fylgjast með þér. þetta er allt svo skemmtilegt :)

Lára

Ég er svo spennt að sjá næsta myndband að mig langar að horfa á öllu 10 myndböndin strax!

Auður

Mikið kom þetta á óvart! Þar sem ég er ekki með börn (var ég ekkert spennt fyrir nammi dagatalinu) en HALLÓ HALLÓ ..... hvernig verða þá hin!

Jóhanna

Mjög skemmtilegt hjá þér hlakka til næstu 10 daga og sjá hvað þú verður með

Elsa

Þetta er æði :) svo einfalt og svo elegant!

Eva