Langar þig að gleðja einhvern í desember?
Þá er sko upplagt að gera aðventudagatal.
Á þessu námskeiði færðu:
- Hugmyndir af allskonar aðventudagatölum
- Hugmyndir af innpökkun og merkingum
- Ýmsa lista með hugmyndum.
- Miða og grafík sem þú getur prentað út og notað til að merkja pakkana.
Þú hefur aðgang að myndböndunum í 18 mánuði, en prentanlegu gögnunum getur þú hlaðið niður og átt um aldur og ævi.
Á hverjum degi í 10 daga opnast á nýja hugmynd af dagatali.