Viltu læra að búa til þinn eigin nuddkubb og fá hráefni í hann?
Þetta er ein af þeim vörum sem er mjög svo fjölnota, þetta getur þú bæði notað sem nuddkubb, body bar og eins er þetta frábær gjöf. Ég er heilluð af þessum kubbum.
Það sem þú færð:
- Pakka með hráefni sem dugar í 2 kubba ásamt silikon móti til að búa kubbinn til.
- Aðgang um ókomna tíð að örnámskeiði þar sem við sýnum þér hvernig þú getur gert.
- Aðgang að grafík af merkimiðum sem þú getur prentað út merkt þína kubba í framtíðinni
- Aðgang að appi þar sem öll námskeiðin þín eru (ef þú ert með eða kemur á fleiri námskeið)
FRÍ heimsending á Íslandi.