Hefur þig langað að búa til laufabrauð en ekki treyst þér í það?
Á þessu örnámskeiði segi ég þér frá þessari skemmtilegu hefð í minni fjölskyldu og sýni þér hversu einfalt þetta er.

Þú færð:
- Aðgang að Myndbandi með sýnikennslu í 18 mánuði.
- Uppskriftir af hefðbundu laufabrauði og hugmyndir af skemmtilegum tvistum á það hefðbundna.
- Myndir með hugmyndum af skurðum
- Grafík svo þú getið prentað út og merkt dalla eða pakkningar með.

Þessi hefð er frábær fyrir fjölskyldur sem langar að eiga góða stund á aðventunni.
Verð núna 6970 kr.