A-Ö stafa-vefbókin er eins og nafnið gefur til kynna vefbók með grafík með öllu stafrófinu svo þú getir útbúið alls konar gjafir og skreytingar með þeim staf sem hentar hverju sinni.

í bókinni eru 136 blaðsíður, skoðaðu myndbandið hér fyrir ofan til að sjá betur hvernig þetta er uppsett.
Hér koma ýmis dæmi, sem má nota bókina í:
- Hjörtu til skrauts
- Hjörtu sem lyklakyppur
- Stafur á púða
- Plagat á vegg
- Kort, merkimiði.
Þessa bók þurfa allir að eiga sem hafa gaman af að búa til fallegar gjafir.