Ert þú jólabarn og langar í öll jóla námskeiðin?
Þá er ég viss um að þér finnist líka gaman að fá jólagjafir... ekki satt?
Þessi pakki inniheldur aðgang í 18 mánuði að:
- Aðventudagatalsnámskeiði
- Gómsætum gjöfum
- Jóla innpökkun
- Laufabrauðs námskeiði
Í gjöf færðu svo aðgang í 18 mánuði að:
- Fallegt og freistandi
- Nýtni og nostur
Með öllunum námskeiðunum fylgja annaðhvort eða bæði gögn til útprentunar og uppskriftir sem þú getur átt um aldur og ævi.
Fullt verð á þessum pakka er 48.850.-
Verð núna til þín er 29.160.-



