Viltu læra að búa til þitt eigið augnserum og fá hráefni og piphettuglas með í kaupbæti?
Þetta er ein af mínum allra uppáhalds vörum sem ég geri aftur og aftur.
Það sem þú færð:
- Pakka með hráefni sem dugar í nokkra skammta serumi ásamt piphettuglasi til að setja serumið í.
- Aðgang um ókomna tíð að örnámskeiði þar sem við sýnum þér hvernig þetta er gert.
- Aðgang að grafík af merkimiðum sem þú getur prentað út merkt þína vöru í framtíðinni.
- Aðgang að appi þar sem öll námskeiðin þín eru (ef þú ert með eða kemur á fleiri námskeið)
FRÍ heimsending á Íslandi.