Augnserum pakki

Viltu læra að búa til þitt eigið augnserum og fá hráefni og piphettuglas með í kaupbæti?

Þetta er ein af mínum allra uppáhalds vörum sem ég geri aftur og aftur.
Það sem þú færð:
  • Pakka með hráefni sem dugar í nokkra skammta serumi ásamt piphettuglasi til að setja serumið í.
  • Aðgang um ókomna tíð að örnámskeiði þar sem við sýnum þér hvernig þetta er gert.
  • Aðgang að grafík af merkimiðum sem þú getur prentað út merkt þína vöru í framtíðinni.
  • Aðgang að appi þar sem öll námskeiðin þín eru (ef þú ert með eða kemur á fleiri námskeið)

FRÍ heimsending á Íslandi.

5.790,00 ISK

Skilmálar Dekur alla daga. Bryndís Óskarsdóttir

Aðgangur

Þegar þú hefur skráð þig færðu sjálfkrafa sendan tölvupóst sem leiðir þig inná svæðið þitt.

 Þú hefur aðgang að þínu svæði eins lengi og DIsaoskars.com verður til

Endurgreiðsluréttur

Varan fæst ekki endurgreidd

Höfundarréttur
Uppskriftir og prentanleg gögn eru eign kaupanda og þeim er kaupanda óheimilt að deila með öðrum.

Annað gildir um tilbúnar vörur, dæmi: Ef kaupandi útbýr krem, sölt, eða annað upp úr námskeiðinu þá er honum heimilt að selja þau.

Frekari spurningar

Ef eitthvað er óljóst getur þú alltaf haft samband við mig á [email protected]

An account already exists with this email address. Is this you?

Sign in