NUDDKUBBUR - AUGNSERUM OG FROÐUHREINSIR

Viltu læra að búa til þínar eigin snyrtivörur og fá hráefnin sem til þarf send til þín?
Í þessum pakka færðu aðgang að 3 örnámskeiðum og pakka með hráefni til að útbúa þér 3 dásamlega snyrtivörur. Þetta er frábær pakki fyrir þá sem langar að prófa mismunandi hráefni og kynna sér aðeins snyrtivörugerð heima.

NUDDKUBBUR:
Þetta er ein af þeim vörum sem er mjög svo fjölnota, þetta getur þú bæði notað sem nuddkubb, body bar og eins er þetta frábær gjöf. Ég er heilluð af þessum kubbum.
Það sem þú færð:
- Pakka með hráefni sem dugar í 2 kubba ásamt silikon móti til að búa kubbinn til.
- Aðgang um ókomna tíð að örnámskeiði þar sem við sýnum þér hvernig þú getur gert.
- Aðgang að grafík af merkimiðum sem þú getur prentað út merkt þína kubba í framtíðinni
- Aðgang að appi þar sem öll námskeiðin þín eru (ef þú ert með eða kemur á fleiri námskeið)

FROÐUHREINSIR:
Með því að geta búið til sinn eigin froðuhreinsi veistu nákvæmlega hvað það er sem þú setur á þína húð og getur gert hreinsinn eins og hentar þér best hvort sem þú vilt gera fyrir augu, andlit, húð eða hendur.
Það sem þú færð:
- Pakka með hráefni sem dugar í nokkra skammta af sápu ásamt brúsa með froðuskammtara til að setja sápuna í
- Aðgang um ókomna tíð að örnámskeiði þar sem við sýnum þér hvernig þetta er gert.
- Aðgang að grafík af merkimiðum sem þú getur prentað út merkt þína sápu í framtíðinni.
- Aðgang að appi þar sem öll námskeiðin þín eru (ef þú ert með eða kemur á fleiri námskeið)

AUGNSERUM:
Þetta er vara sem er í algeru uppáhaldi hjá mér og ég geri aftur og aftur
Það sem þú færð:
- Pakka með hráefni sem dugar í nokkra skammta serumi ásamt piphettuglasi til að setja serumið í.
- Aðgang um ókomna tíð að örnámskeiði þar sem við sýnum þér hvernig þetta er gert.
- Aðgang að grafík af merkimiðum sem þú getur prentað út merkt þína vöru í framtíðinni.
- Aðgang að appi þar sem öll námskeiðin þín eru (ef þú ert með eða kemur á fleiri námskeið)
FRÍ heimsending á Íslandi.
Fullt verð á þessum pakka er 17.370.- kr. en þú getur fengið hann í dag á meðan byrgðir endast á aðeins 12.970.-