Ef þig langar að bæta meiri sköpun í þitt líf er þetta sérstaklega fyrir þig.
Hér færðu ÖLL netnámskeiðin mín á einu bretti og meira til.
- ALLT handverkið sem er í klúbbnum Úr geymslu í gersemi.
- ALLAR geggjuðu snyrtivöruformúlurnar
- Matar námskeiðin
- Öll skemmtilegu jólanámskeiðin
- + nýtt efni inná klúbbinn í hverjum mánuði
Þú færð aðgang að eftirfarandi efni:
- Klúbburinn Úr geymslu í gersemi (yfir 150 þættir)
- Dekur alla daga - snyrtivörunámskeiðið
- Fallegt og freistandi
- Nýtni og nostur
- Föndurdagatal fyrir börn
- Aðventudagatalsnámskeiðið
- Gómsætar gjafir
- Jóla innpökkun
- Laufabrauðsnámskeiðið
Þetta tilboð er aðeins í boði í örskamman tíma fyrir þá sem vilja sjá allt.
Fullt verð á ári fyrir þetta er 106.800 kr. en núna getur þú fengið þennan pakka fyrir aðeins 59.900.-