10 daga föndur dagatal fyrir börn á öllum aldri. 9.790.- ISK

An account already exists with this email address. Is this you?

Sign in
 

10 daga föndur dagatal fyrir börn á öllum aldri

Vantar þig stundum hugmyndir af föndri fyrir krakkana en bara dettur ekkert í hug og nennir ekki að leita um allt á netinu?

Markmiðið með þessu dagatali er að auðvelda þér lífið, virkja sköpunarkraft barnana og auka umhverfisvitnud.

Í þessu 10 daga föndur dagatali færðu hugmyndir af skemmtilegu súper einföldu föndri sem hægt er að leika sér að.

Um leið og þú skráir þig færðu aðgang að þínu svæði og fyrsta deginum.

Það sem þú færð:

  • Myndbönd með sýnikennslu
  • Uppskriftir til að prenta út
  • Fullt af hugmyndum sem ættu að hjálpa þér og börnunum að verða enn meira skapandi og umhverfisvæn

Á hverjum degi í 10 daga færðu nýja hugmynd að föndri sem þú getur gert með börnunum í kring um þig. 

Þú hefur aðgang að efninu í 1 ár frá skráningardegi. þannig að þó að þú náir ekki að horfa strax þá hefur þú nægan tíma til að horfa og hlaða niður uppskriftunum. Svo geturðu kíkt á þetta afur og aftur í heilt ár.

ATH! Þetta efni er allt inná Klúbbnum Úr geymslu í gersemi  þannig að ef þú ert í honum þá áttu þá þegar aðgang að öllu þessu efni eins lengi og þú ert í klúbbnum.