14.790,00 ISK

An account already exists with this email address. Is this you?

Sign in
 

Gómsætar gjafir

Ertu stundum að vandræðast með litlar tækifærisgjafir... já og þá kanski líka hvernig þú átt að pakka þeim, þá er þetta námskeið brilljant fyrir þig?

Þú færð:

  • Uppskriftir að fjölmörgum gómsætum gjöfum
  • Hugmyndir af því hvernig þú getur pakkað þeim inn
  • Fullt af merkimiðum til að prenta út til að gera gjöfina extra fallega og „professional“
  • Grunn að gjafabréfum til að prenta út 
  • Aðgang að þessu í 18 mánuði

 

p.s. Vissirðu að fjölmörg stéttarfélög greiða þetta námskeið niður?

 

 

Þetta segja þátttakendur:

Takk fyrir allan þennan innblástur og almenn skemmtilegheit! Frábærar hugmyndir! Þúsund þakkir!

Þorgerður

Svooo ánægð með að hafa þig til að hlakka til á þessum skrítna tíma. Glæðir sköpunarkraft sem lagst hafði í dvala út af dottlu..... Margt sem ég ætla að nýta mér

María

Hlakka alltaf til að opna hvert myndband frá þér, þvílík veisla!

Þorgerður