Lærðu að búa til þínar eigin SPA vörur á þínum hraða í þínu umhverfi.
Dæmi um vörur sem þú munt læra að búa til:
- Sápur
- Maskar
- Serum
- Skrúbbar
- Nuddkubbar
- Krem
- Sölt
- O.fl. og fl.
Hvað er innifalið í Dekur alla daga námskeiðinu?
- Hljóðupptökur og fræðslumyndbönd um innihaldsefni snyrtivara, húðumhirðu og dekurnudd
- Aðgangur að appi
- Aðgangur að þínu eigin svæði
- Prentanlegir merkimiðar á vörur.
- Uppskriftablöð til að prenta út.
- Stuðningur frá fagaðilum.
Samanlagt andvirði sambærilegra náttúrlegra snyrtivara sem þú munt búa til á námskeiðinu er frá 160 - 240 þúsund út úr búð.
Loksins er tækifæri fyrir þig að læra að búa til eiturefnalausar snyrtivörur sem virka fyrir þína húð úr hráefnum sem auðvelt er að nálgast undir handleiðslu snyrtifræðings.