Viltu læra að búa til þína eigin froðusápu og fá hráefni og froðubrúsa með í kaupbæti?
Með því að geta búið til sinn eigin froðuhreinsi veistu nákvæmlega hvað það er sem þú setur á þína húð og getur gert hreinsinn eins og hentar þér best hvort sem þú vilt gera fyrir augu, andlit, húð eða hendur.
Það sem þú færð:
- Pakka með hráefni sem dugar í nokkra skammta af sápu ásamt brúsa með froðuskammtara til að setja sápuna í
- Aðgang um ókomna tíð að örnámskeiði þar sem við sýnum þér hvernig þetta er gert.
- Aðgang að grafík af merkimiðum sem þú getur prentað út merkt þína sápu í framtíðinni.
- Aðgang að appi þar sem öll námskeiðin þín eru (ef þú ert með eða kemur á fleiri námskeið)
FRÍ heimsending á Íslandi.