Ert þú í ferðaþjónustu, eða með fyrirtæki með mikla starfsmannaveltu?

Má bjóða þér að læra af mínum mistökum? Svo þú gerir ekki sömu mistökin.

Mistök við starfsmannaráðningar

Vilt þú vita hverju ég hef klúðrað í gegnum tíðina við starfsmannaráðningar?