Kakan sem allir biðja um uppskriftina af!

Vilt þú fá uppskrift af uppáhalds súkkulaðikökunni minni? Pecanhnetu súkkulaðikaka með saltkaramellu...þessi klikkar seint get ég sagt þér.  

Pecanhnetukaka með saltkaramellu!

Ef þú vilt slá í gegn í næstu veislu, þá mæli ég með að þú smellir í þessa köku :)