Gómsætar gjafir

Búðu til fallegar, heimagerðar sælkeragjafir sem líta út eins og þær séu keyptar í lítilli sælkerabúð.

Á þessu námskeiði lærir þú að búa til alvöru sælkeragjafir sem gleðja alla og þú nýtur þess á meðan.

Það besta! þú gerðir þetta sjálf/ur með hjartanu og færð hrós sem þú átt skilið.

Þú færð:

  • Skref fyrir skref myndbönd af fallegum ljúffengum gjöfum.
  • Fullt af hugmyndum og merkimiðum til að prenta út til að gera gjöfina extra fallega og „professional“
  • Fullan aðgang að námskeiðinu eins lengi og þú vilt.
  • App sem þú getur hlaðið niður og skoðað allt hvaðan sem er og hvenær sem er.
  • Útkoma sem þú getur verið virkilega stolt af. 

Gefðu gjafir sem fólk man eftir og langar í aftur ár eftir ár. Smelltu hér og tryggðu þér aðgang og byrjaðu strax í dag.

 

p.s. Vissirðu að fjölmörg stéttarfélög greiða þetta námskeið niður?

 

 

Þetta segja þátttakendur:

Ef þig langar að búa til brægðgóðar og fallegar aðventu eða jólagjafir þá mæli ég með því að þú kíkir á Gómsætar gjafir hjá Dísu Óskars. Ég hef ekki gaman af því að elda en ég hef virkilega gaman af því að gefa gjafir með hjartanu og ekki skemmir ef veskið léttist ekki mikið og ég næ unglingnum mínum með mér

Margrét Gunnars

Algjör snilld að gera litlar sætar gjafir úr gómsætum gjöfum. Ég hef t.d. oft nýtt mér það fyrir kennara dætra minna fyrir jólin. Slær alltaf í gegn. Takk fyrir frábærar hugmyndir.

Eva Ósk

Takk fyrir allan þennan innblástur og almenn skemmtilegheit! Frábærar hugmyndir! Þúsund þakkir!

Þorgerður

Svooo ánægð með að hafa þig til að hlakka til á þessum skrítna tíma. Glæðir sköpunarkraft sem lagst hafði í dvala út af dottlu..... Margt sem ég ætla að nýta mér

María

Hlakka alltaf til að opna hvert myndband frá þér, þvílík veisla!

Þorgerður

14.790,00 ISK

Með því að kaupa þetta námskeið samþykki ég eftirfarandi:

– Þetta er stafrænt námskeið sem ég fæ aðgang að strax eftir kaup.

– Þar sem efnið er í heild sinni afhent við kaup er ekki boðið upp á endurgreiðslu.

– Aðgangur að námskeiðinu er fyrir mig persónulega og ég mun ekki deila efni eða prentanlegum gögnum áfram.

– Ég  nota uppskriftirnar og leiðbeiningar á mína eigin ábyrgð.

 

An account already exists with this email address. Is this you?

Sign in