Eru börnin þín í fjáröflun?
Og langar þig að sýna þeim smá þakklætisvott sem styðja?
Ég skal gefa þér grafík að þessum miðum svo þú getir prentað út og límt á harðfiskpakkan, eða hengt á gulrótapokann þegar þið farið í útkeyrsluna.
P.s. með því að skrá e-mailið þitt ferðu sjálfkrafa á póstlista hjá mér sem þú getur skráð þig af hvenær sem er.