SKAPAÐU JÓLIN
MEÐ HJARTANU
EKKI VESKINU
Fáðu öll jólanámskeiðin í jólagjöf þegar þú gengur í Klúbbinn Úr geymslu í gersemi?
JÁ ÉG VIL BYRJA AÐ SKAPA JÓLIN MÍN Í DAG
Manstu þegar jólin voru hæg –
Þegar ilmurinn, hláturinn og handverkið voru hluti af jólunum?
Ég byrjaði að skapa jólin þannig. Úr því sem ég átti, með því sem ég hafði.
Það varð hefð sem lifir enn. Nú kenni ég öðrum að gera það sama.
Já, ég fá jólagjöfina mína – og byrja að skapaí Klúbbnum Úr geymslu í gersemi færðu Nýjar hugmyndir, kennslubyndbönd og verkefni í hverjum mánuði – allt hannað til að hjálpa þér að sjá fegurðina í því sem þú átt fyrir.
Hér lærir þú að endurnýta, skapa og sjá möguleika í því sem aðrir sjá ekki.
Þetta er staður fyrir konur sem elska að skapa með hjartanu – ekki veskinu.
Já, ég vil byrja að skapa jólin mín í dag
Jólagjöf sem fylgir með – aðeins í örfáa daga
Þú færð öll fjögur jólanámskeiðin mín frítt með þegar þú gengur í klúbbinn.
Já, takk ég vil byrja núnaÉG
ER DÍSA.
Ég held að það sé best að lýsa mér sem einstaklega lifandi persónu með óþrjótandi hugmyndir og þörf fyrir að skapa og læra nýja hluti. Ég elska að deila því sem ég hef lært með öðrum.
Það má eiginlega segja að allur minn bakgrunnur, menntun og reynslahafi verið undirbúningurinn fyrir að hrinda af stað öllum þeim námskeiðum sem ég er búin að setja saman.
En ég er menntaður grafískur hönnuuður, matartæknir og markþjálfi. Rak ferðaþjónustu, gistihús, veitingastað og afþreyingu í 13 ár þar sem áhersla var mikil á endurnýtingu og skemmtilegt andrúmsloft.
Það væri mér sönn ánægja að fá þig með í sköpunina með mér.
"Elsku besta Dísa mín þú ert svo mikill snillingur, ég fór í ræktina, setti fyrirlesturinn á, og gekk og hljóp allan fyrirlesturinn. Og það var bara eins og þú værir að tala beint inn í hjarta mitt, þú ert alger dásemd, nú ætla ég að fara að spýta í lófana og setja þetta á blað. En allir þessir punktar sem þú komst með eru svo góðir… það er svo gefandi að hlusta á þig, takk fyrir þig "
Eyrún
"Hef notið þess að horfa kennsluna þína. Haltu áfram kæra Dísa að miðla til okkar Hjartans þakkir fyrir mig. Hlakka alltaf til þegar nýtt efni kemur frá þér."