Ég er grafískur hönnuður, matartæknir og markþjálfi með endurvinnslu á heilanum.
Síðan ég man eftir mér hef ég verið að skapa, klippa líma og mála og ástríða min liggur í því að kenna konum að finna sig í sköpun.
Nýtt efni í hverjum mánuði.
Viltu fá allskonar hugmyndir og læra allavega tækni til að breyta hlutum úr geymslunni í gersemi. Læra að útbúa gjafir, kort og skemmtilegar pakkningar.
Taka þátt í málningartækni áskorun og mála falleg málverk.
Fá innsýn í að búa til þínar eigin snyrtivörur úr hráefni sem líklega er til heima hjá þér nú þegar.
Og margt fleira.
Um leið og þú hefur skráð þig færðu aðgang að öllu efni sem komið hefur inná klúbbinn frá upphafi og þú getur byrjað að skapa.
Já takk, minn tími er kominn.Bestu gjafirnar finnst mér vera upplifanir og þess vegna útbjó ég vefbók með 34 hugmyndum af upplifunum sem þú getur prentað út og gefið. Alger snilld :)
Bryndís Óskarsdóttir (Dísa) er hugmyndasmiður, grafískur hönnuður, matartæknir og markþjálfi. Að auki hefur hún sótt fjölda námskeiða hvað varðar mat, listsköpun og sjálfsrækt.
Endurvinnsla og nýtni hefur verið Dísu mjög hugleikin frá því að hún var barn. Hún elskar að búa til eitthvað fallegt úr hlutum sem aðrir henda. Það er hennar draumur að geta kennt eitthvað í tenglsum við endurvinnslu hér á þessari síðu.
Hversvegna að eyða dýrmætum tíma í að leita eftir þekkingu, þegar hægt er að læra hraðar af þeim sem hefur nú þegar lært og kann.
"Námskeiðið vakti svo sannarlega áhuga minn á að útbúa glaðning sem gjöf frá mér til þeirra sem mér þykir vænt um. Bryndís gaf mér svo sannarlega frábærar, einfaldar og fallegar hugmyndir sem hún miðlar af mikilli alúð. Ég á eftir að nýta mér þessar hugmyndir og aðferðir og ekki sýst hafa gaman að því að búa þær til. Takk innilega fyrir mig."
50% Complete
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.