Lúrir þú á þekkingu eða námskeiðum sem þig langar að koma á netið.

Þegar maður er ánægður með eitthvað er alveg ómögulegt annað en að deila því með fleirum. 

Þegar ég byrjaði að skoða „online“ heiminn datt ég fljótlega niður á þessa leið sem ég er að nota núna.

Að hafa, vefsíðuna, póstlistan, námskeiðin allt á sama stað með viðmóti sem maður er enga stund að læra á + 24 tíma aðstoð frá teymi er eitthvað sem ég get ekki hrósað nógu mikið. 

Ég hef verið spurð mikið út í þetta uppá síðskastið þar sem margir hreinlega þurfa að koma sér á netið.

Ef þetta er eitthvað sem vekur áhuga þinn og þú ert á þessari leið, get ég hjálpað þér, því ég er stolt af því að segja frá því að ég er komin í samstarf við þessa aðila.

Til þess að sjá hvort þetta er eitthvað fyrir þig þá get ég útvegað þér 30 daga frían aðgang að kerfinu svo þú getir skoðað þetta í rólegheitum og prófað aðeins, já eða bara hellt þér í þetta og verið komin með vöru og jafnvel sölu á innan við mánuði, ég er ekki að grínast!

Þú getur skráð þig hér í þessa 30 fríu daga og svo er þér velkomið að hafa samband við mig hvenær sem er ef einhverjar spurningar vakna.

Fyrst að ég gat þetta þá getur þú þetta líka :)

Smelltu hér ef þú vilt skoða þetta nánar
Powered by Kajabi