Nú förum við fallega inn í dagin saman

 í með glænýju hlaðvarpi

Dísu Óskars

Þetta byrjaði allt með því að deila hugleiðingum úr morgungöngu með nokkrum vinkonum í lokuðum hópi. Þróaðist síðan í að ég fór að deila þessu í story á Instagram og fékk mikið hól fyrir. Og nú langar mig að safna þessu saman á hljóðfælum og því ekki að leyfa þér að njóta líka. 

Ef þetta hjálpar mér að komast fallega inn í daginn, þá er ekki ólíklegt að það geti hjálpað þér líka, njóttu.

Hlusta á podcastið