Ef þú ert á hraðferð... en langar samt að sjá hvernig ég geri Baileys möndlur... þá er þetta myndband fyrir þig.
Ef þér líst á þetta og langar að vita meira eða fá uppskriftir af fleiri gómsætum gjöfum sem ég hef verið að búa til þá mæli ég með að þú komir á námskeiðið mitt Gómsætar gjafir.