Eldstæði
LÆRÐU AÐ BÚA TIL ÞITT EIGIÐ ELDSTÆÐI
ÚR GEYMSLU Í GERSEMI
Hvernig byrjaði þetta ævintýri?
Í byrjun ætlaði ég bara að búa til eitt lítið námskeið með Hamingjuvefbókinni þar sem ég kenndi einfalda sniðuga leið til að prenta á efni og sýndi sniðugar leiðir til innpökkunar ásamt fullt af prentanlegum gögnum.
Svo vildu konurnar bara alltaf meira og meira og ekki vantaði hugmyndaflæðið frá mér frekar en fyrri daginn. þannig breyttist þetta litla námskeið í áskriftarklúbb þar sem fólk fær aðgang að nýju skapandi efni og gögnum í hverjum einasta mánuði.
Mig langar að bjóða þér að prófa frítt í einn mánuð, smelltu bara hér og skráðu þig.