
Hæ hæ, kíktu nú í tölvupóstinn þinn.
Nú ættirðu að vera komin með tölvupóst frá mér til að staðfesta það að þú viljir vera á póstlista.
Þú getur auðvitað skráð þig af honum ef þú vilt ekki fá neitt meira frá mér en þetta myndband.

Þegar þú ert búin að staðfesta það, þá ættirðu að fá annað e-mail sem leiðir þig inná myndbandið með fuglunum.
Góða skemmtun!