Viltu læra að búa til þitt eigið eldstæði?
Um daginn hélt ég viðburð inni á hópnum mínum Úr geymslu í Gersemi á fb þar sem ég sagði frá því hvernig ég bý til eldstæði. Ég tók saman efnið og nú getur þú horft líka ef þú misstir af þessu og búið þér til þitt eigið eldstæði.
Lærðu að búa til þitt eigið eldstæði
Ef þú misstir af viðburðinum um daginn... þá er þetta fyrir þig
P.s. þegar þú skráir þig ferð þú á póstilista, en getur auðvitað afskráð þig hvenær sem er