Morgunmolar - Nýtt upphaf

Season #1

Hvernig hljómar það að geta valið nýtt upphaf, byrjað upp á nýtt?

Oftar en ekki tengjast molarnir mínir einhverskonar sköpun, en það er mín einlæga trú að með því að vera hugmyndaríkur og skapandi öðlastmaður betra líf.

Ef þér finnst þú á einhverjum stað þurfa að snúa við blaðinu og byrja nýtt upphaf skaltu líta á þennan litla mola minn sem „sign“ og byrja strax í dag á nýjum striga.

Ef þig langar að fylla líf þitt enn meiri sköpun þá mæli ég með að þú kíkir í klúbbinn minn Úr geymslu í gersemi. Þú finnur allt um hann hér https://www.disaoskars.com/urgeymsluigersemi

Eigðu dásamlegan dag.

Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.