Einstakur kaupauki með silfuráskrift í Klúbbinn Úr geymslu í gersemi

 

Þeir sem skrá sig í silfurklúbb Úr geymslu í gersemi í dag fá ÖLL já ÖLL jólanámskeiðin frítt með.

Þetta tilboð gildir aðeins út nóvember 2022. 

Placeholder Image
Þetta hljómar dásamlega - ég kem í þetta

Jóla net námskeið.

Langar þig að gera umhverfisvænar og fallegar gjafir, eða koma upp nýrri hefð á þitt heimili?

Skoðaðu námskeiðin hér fyrir neðan og sjáðu hvort þú finnur ekki eitthvað fyrir þig :)

Ef þú skráir þig í silfuráskrift í Klúbbinn Úr geymslu í gersemi í nóvember færðu Öll þessi jólanámskeið frítt með.

Skráðu þig hér

 
 
 
 
Já, Aðventudagatals námskeið er snilld
Ó já - Gómsætar gjafir er akkúrat fyrir mig
Jáhá, takk- Innpökkunar námskeið
Vá ... Laufabrauðs námskeið akkúrat það sem mig vantaði

Hver er Dísa?

Ég heiti Bryndís, alltaf kölluð Dísa.

Til fjölda ára rak ég vinsæla  ferðaþjónustu rétt við Akureyri. Á þessum tíma lærði ég lært margt nýtt, hvað varða mat, nýtni, umhverfið og gesti.

Ég hef frá unga aldri haft gríðalegan áhuga á mat og sköpun og er bæði menntaður grafískur hönnuður og matartæknir. Ég elska að skapa, gefa gömlum hlutum nýtt líf, búa til góðan mat og bera hann fram á fallegan og frumlegan hátt og gleðja fólkið í kring um mig.

Ég fæ endalausar spurningar alla daga um hvernig ég geri hitt og þetta og að geta deilt mínum hugmyndum eða lærdómi finnst mér algerlega magnað því eitt af því skemmtilegasta sem ég geri er að læra eitthvað nýtt sjálf.

Ég hlakka mikið til að geta kennt þér eitthvað skemmtilegt og nýtt. 

Placeholder Image
Powered by Kajabi