Morgunmolar

Morgunmolar

Hosted by: Dísa Óskars

Morgunmolar sem hjálpa þér að fara fallega inn í daginn

Episodes

Morgunmolar - „better done than perfect“

Season #1

Í dag skulum við ekki láta neitt stoppa okkur... ekki einusinni þó við séum ekki alveg tilbúin. Njóttu dagsins  
View Episode

Morgunmolar - Nýtt upphaf

Season #1

Hvernig hljómar það að geta valið nýtt upphaf, byrjað upp á nýtt? Oftar en ekki tengjast molarnir mínir einhverskonar sköpun, en það er mín einlæga trú að með því að vera hugmyndaríkur og skapandi öðlastmaður betra...
View Episode

Morgunmolar - Kynning

Season #1

Ætli það hafi ekki verið árið 2020 sem ég byrjaði að deila einhverju sem ég kallaði strax í upphafi morgunmolar á Instagramið mitt í story. Þetta voru svona hugleiðingar um lífið og tilveruna og aðallega hvernig maður...
View Episode
Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.