Morgunmolar

Morgunmolar

Hosted by: Dísa Óskars

Morgunmolar sem hjálpa þér að fara fallega inn í daginn

Episodes

Morgunmolar - Stattu upp aftur

Season #1

Hvað segir þú við barnið sem er að byrja að ganga... vertu ekkert að reyna þetta? eða stattu upp aftur og haltu áfram :) Þú finnur meira um mig á www.disaoskars.com og á https://www.instagram.com/disaoskarsd/ Mér...
View Episode

Morgunmolar - Þetta snýst ekki um þig!

Season #1

Það getur skipt svo miklu máli hvernig maður lítur á líðan sína og stundum getur einfalt ráð hjálpað ótrúlega við stress og þh. Þetta ráð sem ég fjalla um í dag finnst mér alger snilld og ég vona að það geti hjálpað...
View Episode

Morgunmolar - Spennt/ur?

Season #1

Yfir hverju getur þú verið spennt/ur í dag? Það sem ég er spennt fyrir er live sem ég er að fara að halda 2. ágúst kl. 20.00 inná hópnum mínum Úr geymslu í gersemi á fb, mikið væri gaman að fá þig með. Ef þú hlustar á...
View Episode

Morgunmolar - Eitt skref í einu

Season #1

Eitt skref í einu, það þarf sko ekki að vera stórt... maður er sko aldeilis ekki alltaf í gírnum til að koma sér að verki... en þá skiptir bara öllu máli að gera bara smá. Takk fyrir að hlusta þú finnur meira um mig á...
View Episode

Morgunmolar - Hlustun eða ráð

Season #1

Þó aö maður deili hugrenningum sínum með öðrum er ekki þar með sagt að maður vilji fá ráð. Þessi moli fjallar um einstaklega einfalda setningu sem getur leyst fyrir manni óþægilegar aðstæður. Takk fyrir að hlusta þú...
View Episode

Morgunmolar - Pabbi minn

Season #1

Þessi morgunmoli er tileinkaður einstakri manneskju í mínu lífi. En í dag hefði pabbi minn orðið 90 ára. Mig ætla að segja ykkur litla örsögu úr mínu lífi sem hefur hjálpað mér í gegnum eitt og annað. Takk fyrir að...
View Episode

Morgunmolar - Tindurinn

Season #1

Hver er tindurinn þinn... ertu að muna að stoppa á leiðinni, muna að næra þig og síðast en ekki sýst taka eitt skref í einu. Takk fyrir að hlusta þú finnur meira um mig á www.disaoskars.com og á...
View Episode

Morgunmolar - „same old“

Season #1

Hvað er að frétta... allt það sama, „same old different day“ Hver getur stjórnað þínum degi og þínu lífi??? Takk fyrir að hlusta þú finnur meira um mig á www.disaoskars.com og...
View Episode

Morgunmolar - Vertu þín besta vinkona/vinur

Season #1

Hvað ef við mundum nú tala við okkur sjálf eins og okkar bestu vini! Takk fyrir að hlusta þú finnur meira um mig á www.disaoskars.com og á https://www.instagram.com/disaoskarsd/ mér þætti frábært að heyra frá þér ef...
View Episode

Hvað ef allt gengi nú upp?

Season #1

Leita að þér hugsanir um að allt sé að fara til fjandans... þú klúðrir, kynningunni, fáir ekki starfið, sambandið slitnar... .... hlustaðu þá á þennan þátt. . Takk fyrir að hlusta þú finnur meira um mig á...
View Episode

Morgunmolar - Hvað geturðu losað þig við

Season #1

Það er sko hægt að losa sig við ýmislegt annað en dót... nú skaltu hlusta og sjá hvort þú getur tekið eitthvað út úr þessum þætti. Ég mundi elska að heyra í þér á Instagram ef þú ert að tengja við þessa mola mína. þú...
View Episode

Morgunmolar - Einfalt ráð til áminningar

Season #1

View Episode
Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.