Hæ hæ, ég heiti Dísa


Ég er grafískur hönnuður, matartæknir og markþjálfi með endurvinnslu á heilanum.

Síðan ég man eftir mér hef ég verið að skapa, klippa líma og mála og ástríða min liggur í því að kenna konum að finna sig í sköpun. 

Sjá námsleiðir

 

Komdu með í Klúbbinn Úr geymslu í gersemi

Nýtt efni í hverjum mánuði.

Viltu fá allskonar hugmyndir og læra allavega tækni til að breyta hlutum úr geymslunni í gersemi. Læra að útbúa gjafir, kort og skemmtilegar pakkningar. 

Taka þátt í málningartækni áskorun og mála falleg málverk.

Fá innsýn í að búa til þínar eigin snyrtivörur úr hráefni sem líklega er til heima hjá þér nú þegar.

Og margt fleira.

Um leið og þú hefur skráð þig færðu aðgang að öllu efni sem komið hefur inná klúbbinn frá upphafi og þú getur byrjað að skapa.  

Já takk, minn tími er kominn.

Viltu læra að búa til þitt eigið andlitsvatn?

Skráðu þig hér og við kennum þér að búa til dásamlegt frískandi eiturefnalaust andlitsmisti.

Leyfðu okkur að sýna þér hvernig við búum til andlitsvatn

Rakagefandi, frískandi og róandi.

Viltu fá fría gjafabréfavefbók?

Bestu gjafirnar finnst mér vera upplifanir og þess vegna útbjó ég vefbók með 34 hugmyndum af upplifunum sem þú getur prentað út og gefið. Alger snilld :)

Merkimiðar fyrir þig

Ert þú ein/n af þeim sem ert dugleg/ur að búa til hlaup og sultur?
Ef þér finnst gaman að merkja krukkurnar fallega eins og mér, þá langar mig að gefa þér vefbók sem heldur betur hefur slegið í gegn, með fjölmörgum tegundum af merkimiðum sem þú getur notað.
Dásamlegt, akkúrat það sem mig vantaði

DEKUR ALLA DAGA

Viltu læra að búa til þínar eigin eiturefnalausu snyrtivörur úr hráefnum sem auðvelt er að nálgast.

Ó já hvort ég vil

"Hvað hefur þú fengið út úr því að vera í Klúbbnum: „Hvatning, lætur mig sjá hvað er hægt að gera úr svo mörgu sem ég á heima. Skemmtilegt og lætur mér líða vel. Takk fyrir að gera þennan klúbb að veruleika fyrir okkur hin sem erum ekki eins hugmyndarík."

Erla María
Úr geymslu í gersemi

"Námskeiðið vakti svo sannarlega áhuga minn á að útbúa glaðning sem gjöf frá mér til þeirra sem mér þykir vænt um. Bryndís gaf mér svo sannarlega frábærar, einfaldar og fallegar hugmyndir sem hún miðlar af mikilli alúð. Ég á eftir að nýta mér þessar hugmyndir og aðferðir og ekki sýst hafa gaman að því að búa þær til. Takk innilega fyrir mig."

Björg Björnsdóttir
Aðventudagatals námskeið

"Þetta er svakalega skemmtilegt, ég er búin að vera á leiðinni að födra ymislegt svo lengi. Þú komst mér algerlega af stað😊 og allt dótið sem maður á og vissi ekki af hverju ég var að geyma ,,,, þetta er svo skemmtilegt 😊 takk fyrir"

Lára Birgisdóttir
Úr geymslu í gersemi

"Hef notið þess að horfa kennsluna þína , sumt hef ég prófað og þótt skemmtilegt. Haltu áfram kæra Dísa að miðla til okkar .Takk fyrir mig. Hjartans þakkir fyrir mig. Hlakka alltaf til þegar nýtt efni kemur frá þér."

Hildur Ársælsdóttir
Úr geymslu í gersemi

"Hvað hefur þú fengið út úr því að vera í Klúbbnum?: „Gleði og hamingju vissi ekkert hvað ég var að fara út í þegar ævintýrið hófst elska að föndra og endurnýta. Hver kafli hefur verið óvænt ánægja og hefur verulega létt mér lífið á þessum undarlegu tímum sem við lifum á núna. Takk fyrir mig "

Ása Hildur
Úr geysmslu í gersemi
Close

50% Complete

Two Step

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit, sed do eiusmod tempor incididunt ut labore et dolore magna aliqua.